fim 12.maÝ 2022
U16 kvenna: Naumt tap fyrir gestgj÷funum
U16 ßra landsli­ kvenna sem spilar Ý Port˙gal
═slenska kvennalandsli­i­ skipa­ leikm÷nnum 16 ßra og yngri tapa­i fyrir Port˙gal, 2-1, Ý fyrsta leik li­anna Ý UEFA Development-mˇtinu sem haldi­ er Ý Port˙gal.

Leikurinn fˇr fram ß Estadio Sao Sebastiao Ý Mirandela. Hann var afar jafn en ■a­ voru gestgjafarnir sem tˇku forystuna ß­ur en Lilja Bj÷rk Unnarsdˇttir jafna­i fyrir ═sland ß 38. mÝn˙tu.

Port˙gal nß­i inn ÷­ru marki ß­ur en flauta­ var til leiksloka og lokat÷lur ■vÝ 2-1.

═sland mŠtir nŠst Spßnverjum ß laugardag og sÝ­an AusturrÝki ß ■ri­judag.