lau 14.maí 2022
Ingibergur Kort í Kormák/Hvöt (Stađfest)
Í leik međ Fjölni tímabiliđ 2020.
Kormákur/Hvöt spilar í 3. deildinni í sumar og fékk á lokadegi félagaskiptagluggans liđsstyrk ţegar Ingibergur Kort Sigurđarson gekk í rađir félagsins frá Víkingi Ólafsvík.

Ingibergur er uppalin hjá Hvöt en gekk í rađir Fjölnis áriđ 2014. Síđan hefur hann spilađ međ Fjölni, Njarđvík, Víkingi Ólafsvík og Vatnaliljum.

Hann er 24 ára sóknarţenkjandi lekmađur. Kormákur/Hvöt tapađi gegn Vćngjum Júpíters í 1. umferđ deildarinnar og mćtir ÍH í Skessunni í dag.

Á lokadögum félagaskiptagluggans fékk Kormákur/Hvöt auk Ingibergs ţá Papa Dounkou Tecagne frá Austra, Goran Potkozarac frá Serbíu, Erik Hallgrímsson frá Ćgi og Aliu Djalo frá Víđi.