fös 13.maí 2022
Bestur í 2. deild: Tvö skallamörk og međ Rafael Victor í vasanum
Um síđustu helgi fór fram fyrsta umferđ í 2. deild karla. Njarđvík, ÍR, Völsungur, Haukar og Ćgir unnu sína leiki.

Leikmađur umferđarinnar í bođi ICE var Jordian Farahani sem oftast er kallađur Chico. Hann er leikmađur ÍR og skorađi tvö mörk og hélt hreinu í sigri liđsins gegn Hetti/Huginn. Chico er miđvörđur sem skorađi bćđi mörkin međ skalla.

Ţađ er Ástríđan sem fjallar um 2.- og 3. deild karla. Í síđasta ţćtti voru ţađ ţeir Gylfi Tryggvason, Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason sem gerđu upp fyrstu umferđina. Umrćđuna um leikmann umferđarinnar má nálgast eftir um 50 mínútur í spilaranum hér ađ neđan.

„Hann hélt hreinu á móti ţessum stórkostlega sóknarmanni, Rafael Victor, var međ hann í vasanum í 90 mínútur," sagđi Gylfi í ţćttinum.

2. umferđ:
föstudagur 13. maí
19:15 Ćgir-Víkingur Ó. (Ţorlákshafnarvöllur)

laugardagur 14. maí
13:00 Höttur/Huginn-Ţróttur R. (Fellavöllur)
13:00 Völsungur-Reynir S. (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Njarđvík-Magni (Rafholtsvöllurinn)
14:00 Haukar-KFA (Ásvellir)
16:00 KF-ÍR (Dalvíkurvöllur)