fös 13.maí 2022
Davíđ Smári: Ţetta var gull af sendingu
Kórdrengir og Fylkir gerđu jafntefli í Safamýri í kvöld ţar sem Kórdrengir voru mun betri í fyrri hálfleik en leikur Fylkis batnađi mikiđ eftir hlé og jafntefli niđurstađan.

„Ţetta var leikur tveggja hálfleika. Viđ vorum töluvert betri í fyrri hálfleiknum. Heilt yfir er ég ekkert gríđarlega sáttur viđ jafntefli, ég hefđi viljađ fá meira út úr ţessum leik," sagđi Davíđ Smári Lamude, ţjálfari Kórdrengja, eftir leikinn.

Fylkismenn jöfnuđu eftir markmannsmistök.

„Ég stend hinumegin á vellinum og sá ţetta ekki. Ég verđ ađ skođa ţetta," sagđi Davíđ.

Spánverjinn Iosu Villar sem kom til Kórdrengja fyrir tímabiliđ átti mjög góđan leik á miđjunni en stođsending hans í marki Kórdrengja var frábćr.

„Ţetta var gull af sendingu. Hann ţarf ađ venjast íslenskum fótbolta aftur og hefur ţurft tvo til ţrjá leiki til ađ finna sig. Hann steig upp í dag, mér fannst hann frábćr og sérstaklega í fyrri hálfleik. Sendingin er eitthvađ sem sést ekki í ţessari deild."

Dađi Bergsson meiddist í Boganum í fyrstu umferđ, hvernig er stađan á honum?

„Mjög jákvćđar fréttir í dag. Ţetta er smá trosnun og beinmar, en hvađ ţađ er í tíma veit ég ekki," sagđi Davíđ Smári.