lau 14.ma 2022
Velur Son frekar en Salah og De Bruyne

Mohamed Salah ea Kevin de Bruyne eru ekki bestu leikmenn tmabilsins Englandi a sgn Gabriel Agbonlahor, fyrrum leikmanns Aston Villa.Agbonlahor er ansi umdeildur sparkspekingur en hann lagi skna hilluna ri 2018 eftir langa dvl hj Villa og lk rj leiki fyrir England fr 2008 til 2009.

Margir telja a Salah, De Bruyne ea Sadio Mane su lklegastir til a f verlaun sem leikmaur tmabilsins en Agbonlahor er ekki sammla.

essi fyrrum eldfljti framherji velur ess sta Heung-Min Son, leikmann Tottenham, sem hefur gert 21 mark tmabilinu.

Son hefur samtals spila 33 leiki og skora 21 mark en hann er ekki vtaskytta lisins heldur er a verkefni hndum Harry Kane.

„Veistu hvern g myndi velja? g veit a etta gti veri umdeilt en Heung-Min Son, hann hefur skora 19 ea 20 mrk deildinni n ess a taka vtaspyrnu," sagi Agbonlahor.

„Hann hefur veri sjandi heitur, hgri ftur, vinstri ftur hann er a negla essu inn. Ef g mtti velja einn leikmannn nna yri hann fyrir valinu."