lau 14.ma 2022
Besta deild kvenna: Svakalegt mark Sunnar skilai rtturum sigri Eyjum
rttur vann gan endurkomusigur BV
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

BV 1 - 2 rttur R.
1-0 Ameera Abdella Hussen ('32 )
1-1 Murphy Alexandra Agnew ('79 )
1-2 Sunn Bjrnsdttir ('83 )
Lestu um leikinn
rttur R. vann magnaan, 2-1, endurkomusigur BV Bestu deild kvenna dag en leiki var Hsteinsvelli. Gestirnir voru einu marki undir egar lti var eftir af leik en nu a sna vi taflinu.

Vindurinn spilai inn asturnar Eyjum en Eyjakonur spiluu me vindi fyrri hlfleiknum. 28. mntu fkk Ameera Abdella Hussen gott fri til a skora eftir undirbning Kristnar Ernu Sigurlsdttur en ris Dgg Gunnarsdttir vari vel.

Hn kom ekki veg fyrir mark fjrum mntum sar. Aftur var a Kristn sem bj til marki en hn fann Ameeru svi og geri hn vel a klra fri.

Undir lok fyrri hlfleiks komst Kristn dauafri en ris geri vel a verja.

rttarar fengu vindinn me sr li eim sari og nttu r hann en ekki fyrr en lti var eftir. Jfnunarmarki kom 79. mntu er Katla Tryggvadttir tti skot stng og var Murphy Alexandra Agnew mtt til a hira frkasti og koma boltanum inn fyrir lnuna.

Fjrum mntum sar geri Sunn Bjrnsdttir sigurmarki fyrir rtt og var a af allra drustu ger. Hn lt bara vaa af 40 metra fri og me sm hjlp fr vindinum sng boltinn netinu.

Glsilegur sigur rttara sem n annan sigur sinn Bestu deildinni sumar og er lii n me 7 stig eftir fyrstu fjra leikina og situr 4. sti deildarinnar en BV er me 4 stig 7. sti.