fim 19.maí 2022
Heyrđu ađ Grindavík hefđi borgađ 2 milljónir fyrir Kristófer
Á lokadegi félagaskiptagluggans tilkynnti Grindavík um komu Kristófers Páls Viđarssonar til félagsins. Kristófer kom frá Reyni Sandgerđi sem spilar í 2. deild en Grindavík er í Lengjudeildinni.

Kristófer er 25 ára gamall sóknarţenkjandi leikmađur sem hefur komiđ víđa viđ á sínum ferli. Á síđustu leiktíđ skorađi hann átta mörk í 2. deild međ Reyni.

Félagaskiptin voru rćdd í Ástríđunni. „Kristófer var keyptur og ţađ var alvöru summa sem Reynir fékk fyrir hann," sagđi ţáttarstjórnandi Sverrir Mar Smárason.

„Ég heyrđi ógnvćgilega tölu, hćrri en yfirdráttarheimildin mín," sagđi Óskar Smári Haraldsson. „Viđ erum komnir ţangađ á Íslandi ađ liđ í 1. deild er ađ kaupa leikmann í deild fyrir neđan á einhverjar milljónir."

„Af hverju erum viđ ađ dansa svona í kringum ţetta. Hvađa tölu voruđi ađ heyra?" spurđi Sćbjörn Steinke.

„Ég heyrđi tvćr milljónir," sagđi Sverrir sem var ţađ sama og Óskar hafđi heyrt. „Mér finnst ţetta vel gert hjá Grindavík, hann er međ ótrúlega mikla hćfileika. En ţarna kemur ţungt högg á Reyni Sandgerđi. Ţetta var helsta stjarna liđsins sem bjó til flesta frá ţeim," sagđi Óskar.