fim 19.ma 2022
„Dmaranefndin m alveg hringja mig ea Alexander og segja bara hvernig staan er"
Alexander Aron
Kristjn Gumunds
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Jakub Marcin Rg dmdi leikinn
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Alexander Aron Davorsson, jlfari kvennalis Aftureldingar, var til vitals eftir leik sns lis gegn Stjrnunni Mosfellsb. Stjarnan vann 1-3 tisigur og var Alexander svekktur leikslok.

Stjarnan skorai tv mrk lokakafla leiksins og tryggi sr sigurinn. Alexander kvast, vitali vi Ftbolta.net, ekki vera svekktur t rslitin heldur t rija lii vellinum, dmarana.

Mr finnst ekkert svekkjandi a tapa ftboltaleikjum, mr finnst a ekki. En mr finnst svekkjandi egar a rija lii vellinum hefur svona str hrif a. a finnst mr svekkjandi og eir eru fjrir sem geta horft etta. etta sst langar leiir bekkinn hj okkur. a er leiinlegt a tapa egar maur tapar egar rija lii hlut," sagi Alexander.

Hann var spurur t dmaraml hj knattspyrnusambandinu og hva a vri sem hann myndi vilja sj breytast.

Nna tla g ekkert a gera lti r sjlfum mr a vera spilandi fjru deild og fa kannski einu sinni, tvisvar viku. En a f smu dmara ar og hj stelpum sem eru a fa fimm, sex sinnum viku og vera all-in essu, finnst mr bara leiinlegt og miur."

a er rugglega bi a tala um etta oft en svona er etta og g get ekki breytt essu frekar en einhverjir arir,"
sagi Alexander.

Sjum alveg a dmaranefndin er vandrum
Ingi Snr Karlsson var frttaritari leiknum og spuri Kristjn Gumundsson, jlfara Stjrnunnar, t dmgsluna eftir a rtt vi sttan Alexander.

a komu fullt af atrium leiknum enda var allt fleygifer. a gerist llum ftboltaleikjum a a kemur upp eitthva sem vilt f dmt og fugt me jlfara andstingsins. A vera elta einhver atvik inn ftboltaleik gengur ekki upp."

Aftur mti sjum vi a alveg a dmaranefndin er vandrum me a raa leikina, a er ekki fullt af flki sem bur rum eftir a dma essa leiki. a er veri a reyna vanda sig og g tri ekki ru en a a su heilindi bakvi a sem flki er a gera. A vera alltaf a hamast eim hefur ekkert a segja. a m alveg einhver hringja mig ea Alexander fr dmaranefndinni og segja bara hvernig staan er svo vi getum bori viringu fyrir llum sem eru a vinna deildinni,"
sagi Kristjn.

Undir lok leiks fkk Sigurbjartur Sigurjnsson, forramaur Aftureldingar, beint rautt spjald.

S nokkur atvik sem auveldlega vri hgt a dma ruvsi og allt sau upp r lokin," skrifai Ingi Snr um dmgsluna og gaf dmarateyminu fimm einkunn. Jakub Marcin Rg dmdi leikinn.