fös 20.maí 2022
Schmidt tekur viđ Benfica (Stađfest)
Roger Schmidt tekur viđ Benfica
Ţýski ţjálfarinn Roger Schmidt er búinn ađ gera tveggja ára samning viđ portúgalska félagiđ Benfica og tekur samningurinn gildi í sumar.

Schmidt hefur ţjálfađ hollenska félagiđ PSV Eindhoven síđustu tvö ár en hann vann međal annars hollenska bikarinn og Johan Cruyff-skjöldinn á tíma sínum ţar.

Félagiđ ákvađ ađ framlengja ekki samning hans og var honum ţví frjálst ađ fara í sumar.

Ţađ tók hann ekki langan tíma ađ finna sér nýtt félag en á miđvikudag skrifađi Schmidt undir tveggja ára samning viđ portúgalska félagiđ Benfica.

Benfica er sigursćlasta félagiđ í sögu portúgalska boltans en hefur ekkert unniđ síđan 2019.