Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í Bestu-deild kvenna í gær. Hrefna Morthens tók þessar myndir á Selfossi.