fs 20.ma 2022
Miedema fram hj Arsenal (Stafest)
morgun brust strar frttir fr Arsenal v hollenska markavlin Vivianne Miedema hefur skrifa undir njan samning vi flagi.

Arsenal hefur ekki teki fram hversu langur samningurinn er en tali er a hann gildi t nsta tmabil. Gamli samningurinn hennar tti a renna t sumar.

Hn var miki oru vi Barcelona sustu mnui en hefur kvei a vera fram London.

Miedema skorai 23 mrk 39 leikjum vetur egar Arsenal endai 2. sti ensku ofurdeildarinnar.