fös 20.maí 2022
[email protected]
Darwin Nunez hafnar Man Utd
 |
Darwin Nunez. |
Hinn afskaplega eftirsótti Darwin Nunez hefur ekki áhuga á ţví ađ ganga í rađir Manchester United, samkvćmt frétt RMC Sport.
Sagt er ađ United hafi gert tilbođ í Nunez en hann vilji fara til liđs sem spilar í Meistaradeildinni á nćsta tímabili. Ţađ útilokar einnig Newcastle sem hefur áhuga á honum.
Nunez er 22 ára úrúgvćskur og skorađi 34 mörk í öllum keppnum fyrir portúgalska félagiđ Benfica á ţessu tímabili, ţar á međal í báđum Evrópuleikjunum gegn Liverpool.
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa veriđ orđađir viđ Nunez en ţeir ţurfa ađ skođa mál sín sóknarlega ef Kylian Mbappe fer í sumar.
United vill styrkja sóknarlínuna en miklum breytingum er spáđ á leikmannahópnum undir stjórn Erik ten Hag.
|