fös 20.maí 2022
Leikmenn Spurs međ matareitrun?
Gary Lineker, ţáttarstjórnandi Match of the Day á Englandi og fyrrum leikmađur Tottenham, setti inn fćrslu á Twitter núna í hádeginu.

Lineker segist hafa heyrt af ţví ađ menn hjá Tottenham hefđu fengiđ matareitrun.

Framundan er lokaleikur gegn Norwich sem Tottenham ţarf ađ fá stig úr til ţess ađ tryggja Meistaradeildarsćti á nćsta tímabili. Ef liđiđ tapar og Arsenal vinnur gegn Everton ţá fer Arsenal í Meistaradeildina og Tottenham í Evrópudeildina.

Lineker sem er ţekktur fyrir ađ vera léttur á Twitter og stutt í gríniđ tekur fram í lok fćrslunnar ađ hann sé ekki ađ grínast.

Uppfćrt 12:30: Íţróttafréttamađurinn Jonathan Veal segir ađ orđrómurinn um matareitrun sé ósannur en hinsvegar sé sóknarmađurinn Harry Kane veikur.