fs 20.ma 2022
2.deild: rttur lagi R - Frbr endurkoma Magna
Mynd: Ftbolti.net - Svar Geir Sigurjnsson

Fjrir leikir fru fram 2. deild karla kvld og a venju var boi upp ng af fjri vs vegar um landi.Vlsungur tapai snum fyrstu stigum kvld er lii spilai vi KFA leik sem lauk me 1-1 jafntefli.

KFA var a n sitt anna stig eftir fyrstu rjr umferirnar eftir jafntefli vi KH annarri umfer. Vlsungur er enn taplaust me sj stig.

rttur Reykjavk vann sinn annan sigur sumar en lii vann R me tveimur mrkum gegn einu og voru etta fyrstu mrkin sem R fr sig deildinni.

R var taplaust fyrir essa viureign me fjgur stig en rttarar hfu ur tapa gegn Njarvk sannfrandi, 4-0.

Magni er komi bla deildinni eftir leik vi Htt/Huginn en bi essi li voru n stiga fyrir viureignina. Magni vann ennan leik 3-2 eftir a hafa lent 2-0 undir.

Reynir Sandgeri er einnig n stiga samt Hetti/Hugin eftir leik vi gi. gir vann leikinn me tveimur mrkum gegn engu tivelli.

Reynismenn hfu tapa gegn Vlsung og Haukum fyrir ennan leik mean gir var taplaust fyrir viureignina.

KFA 1 - 1 Vlsungur
1-0 Tmas Atli Bjrgvinsson('18)
1-1 Rafnar Gunnarsson('57)

rttur R. 2 - 1 R
1-0 Kostiantyn Pikul('37)
2-0 Sam Hewson('62)
2-1 Bergvin Fannar Helgason('70)

Reynir S. 0 - 2 gir
0-1 Brynjlfur r Eyrsson('26)
0-2 Cristofer Moises Rolin('88, vti)

Magni 3 - 2 Httur/Huginn
0-1 Matheus Bettio Gotler('11)
0-2 Rafael Alexandre Romao Victor('43)
1-2 Kristfer skar skarsson('45)
2-2 Kristfer skar skarsson('54)
3-2 Kristfer skar skarsson('63, vti)