fös 20.maí 2022
Guðrún Jóna: Hægt og sýjandi taka völdin í leiknum

„Við byrjuðum leikinn ekki alveg nógu vel og lentum undir, en svo fannst mér við hægt og sýjandi taka völdin í leiknum,'' segir Guðrún Jóna, þjálfari Hauka, eftir sterkan 3-1 heima sigur gegn Fylkir. 



Haukar voru spáð 7. sæti í deildinni áður en tímabilið byrjaði

„Við ætlum okkur meira en það og við viljum vera hærra, en að sjálfsögðu erum við með okkar eigið markmið og tökum bara einn leik í einu,''

Keri og Þórey áttu frábæran leik fyrir Hauka í dag. Keri skoraði 2 mörk og Þórey með 1 mark og 1 stoðsendingu.

„Vel klárað hjá þeim báðum, þær voru aggresívar og grimmar frám á við,''

Næsti leikur Hauka er útileikur gegn Tindastól 

„Alltaf erfitt að fara á krókinn, en við munum bara undirbúa okkur vel og mæta tilbúnar.''

Viðtalið má sjá í heild sinni að ofan.