lau 21.ma 2022
Mbappe og forsetinn skjunum - „Strkostlegt augnablik sgu PSG"
Kylian Mbappe og Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG
Franski sknarmaurinn Kylian Mbappe framlengdi dag samning sinn vi franska flagi Paris Saint-Germain til nstu riggja ra en etta var kynnt fyrir leik lisins gegn Brest lokaumfer frnsku deildarinnar.

Sagan endalausa tk loksins endi. Eftir virur vi bi PSG og Real Madrid kva Mbappe a taka risatilboi franska flagsins og samdi hann kvld.

Hann mun gegna risastru hlutverki bi innan sem utan vallar en tali er a hann ni eitthva kringum 100 milljnir evra rslaun og fr hann 300 milljnir evra fyrir a skrifa undir samninginn.

Mbappe mun f vld utan vallar lka en hann fr a koma a kvrunum um leikmannakaup og hver tekur vi sem nr yfirmaur knattspyrnumla. kemur hann lka a v hver tekur vi sem jlfari. LeBron James ftboltans.

„g er mjg ngur. g get haldi fram a vaxa hj flagi eins og Paris Saint-Germain, sem mun gefa allt til ess a spila hsta stigi. g er einnig mjg ngur a geta veri fram Frakklandi, ar sem g er fddur, uppalinn og ar sem g blmstrai," sagi Mbappe.

Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, var srstaklega ngur me kvrun Mbappe.

„etta er strkostlegt augnablik sgu PSG. Mbappe verur n flaggskip flagsins til margra ra, bi innan sem utan vallar. g er mjg stoltur og ngur og n munum vi fletta fallegustu blasunum sgu okkar," sagi Al-Khelaifi.