sun 22.maí 2022
Byrjunarliđ Breiđabliks og Fram: Óbreytt hjá Blikum - Gummi Magg byrjar
Guđmundur Magnússon er í byrjunarliđi Fram
Breiđablik og Fram eigast viđ í 7. umferđ Bestu deildar karla klukkan 19:15 á Kópavogsvelli í kvöld en byrjunarliđ beggja liđa eru klár.

Liđ Breiđabliks er óbreytt frá 3-0 sigrinum gegn Íslandsmeistaraliđi Víkings á dögunum.

Jón Sveinsson, ţjálfari Fram, gerir ţrjár breytingar. Alex Freyr Elísson, Tiago og Guđmundur Magnússon koma inn en Óskar Jónsson, Alexander Már Ţorláksson og Gunnar Gunnarsson detta út.

Blikar geta unniđ sjöunda leik sinn í röđ í Bestu-deildinni en Fram vann sinn fyrsta sigur í síđustu umferđ.

Breiđablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
16. Dagur Dan Ţórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
25. Davíđ Ingvarsson

Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
5. Delphin Tshiembe
7. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Alex Freyr Elísson
21. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson
28. Tiago Manuel Da Silva Fernandes
77. Guđmundur Magnússon
79. Jannik Holmsgaard