fös 27.maí 2022
Mjólkurbikar kvenna: Ţróttur hafđi betur gegn Víkingi

Ţróttur R. 2 - 1 Víkingur R.
1-0 Katla Tryggvadóttir ('68, víti)
1-1 Sigdís Eva Bárđardóttir ('70)
2-1 Sćunn Björnsdóttir ('75)Ţróttur tók á móti Víkingi í Reykjavíkurslag í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikars kvenna og var búist viđ nokkuđ ţćgilegum sigri heimaliđsins í Laugardalnum.

Sú varđ ţó ekki raunin. Ţróttur var talsvert betra liđiđ í upphafi leiks en gestirnir úr Víkinni unnu sig inn í leikinn og var stađan markalaus í leikhlé. Andrea Fernandes Neves átti nokkrar flottar vörslur í marki Víkinga sem hefđu getađ veriđ marki undir.

Ţróttur byrjađi seinni hálfleikinn vel og ţurfti Andrea ađ verja í tvígang áđur en boltinn ratađi í netiđ. Ţá skorađi Katla Tryggvadóttir úr vítaspyrnu á 68. mínútu og tóku Ţróttarar verđskuldađa forystu, sem átti ţó ekki eftir ađ endast lengi.

Víkingur náđi ađ jafna strax eftir opnunarmarkiđ ţegar Sigdís Eva Bárđardóttir skorađi međ glćsilegu skoti sem fór í slánna og inn eftir flotta sókn.

Ţađ var heldur betur líf í leiknum ţví Ţróttur átti skot í slá skömmu eftir jöfnunarmarkiđ, áđur en Sćunn Björnsdóttir kom heimakonum aftur yfir. Sćunn fylgdi skoti eftir međ marki og reyndist ţađ vera sigurmark leiksins.

Víkingur átti marktilraunir í uppbótartíma en ţćr dugđu ekki til ađ jafna og Ţróttur fer áfram í 8-liđa úrslit eftir sanngjarnan sigur gegn sprćku liđi Víkings.

Sjáđu textalýsinguna.