lau 28.ma 2022
Manchester United gerir loka tilraun til a nla Neves
Ruben Neves
Sadio Mane
Mynd: EPA

Darwin Nunez
Mynd: EPA

Pau Torres
Mynd: EPA

Mynd: EPA

Mynd: Getty Images

Mynd: EPA

Neves, Mane, Jesus, Nunez, Suarez, Neymar og Soucek koma vi sgu slurpakka dagsins.Manchester United er a gera lokatilraun til a kaupa Ruben Neves, 25, leikmann Wolves en lii keppist vi Barcelona um leikmanninn. (Sun)

United er hrtt um a eiga ekki efni Darwin Nunez ar sem Benfica hefur tj flaginu a hann muni kosta um 100 milljnir punda. (Star)

Flagi hefur einnig rtt vi Erik ten Hag um mguleikann v a kaupa Pau Torres varnarmann Villarreal sumar. (Manchester Evening News)

a er bist vi v a Chelsea einbeiti sr af v a f varnarmenn sumar en lii er me 200 milljnir punda til a kaupa. Fjrir varnarmenn yfirgefa lii sumar. eir gtu barist vi Man City og Tottenham um Marc Cucurella vinstri bakvr Brighton en hann er metinn 45 miljnir punda. Christopher Nkunku, 24, vngmaur RB Leipzig er einnig skalista Chelsea. (Sun)

Liverpool fr kringum 25 milljnir punda fyrir Sadio Mane sem fer til Bayern Munchen til a fylla skar sem Robert Lewandowski skilur eftir sig. (L'Equipe)

Aston Villa er a skoa mguleikann a f Luis Suarez, 35, en hann er n flags eftir a hann var ltinn fara fr Atletico Madrid. rugvski framherjinn er fyrrum samherji Steven Gerrard stjra Villa. (Telegraph)

Neymar er til slu sumar en leikmaurinn gekk til lis vi PSG fyrir metf upp 222 milljnir evra ri 2017 en hann hefur veri meislavandrum a undanfrnu. (ESPN)

Arsenal hefur boi PSG a f Nicolas Pepe, 26, (Foot Mercato)

a er mikill hugi Maxwell Cornet leikmanni Burnley eftir a 17.5 milljn punda kvi samningnum hans virkjaist egar Burnley fll r rvalsdeildinni. West Ham hefur huga ar sem David Moyes tlar a stykja lii fyrir Evrpukeppnina. Newcastle, Brighton, Everton, Wolves, Palace, Leicester og Fulham hafa einnig veri sambandi vi umbosmann Cornet. (90min)

Newcastle vill bta Moussa Diaby vngmanni Bayer Leverkusen vi framlnuna sna nstu leikt og hafa spurst fyrir um hann. (Telegraph)

Umbosmaur Gabriel Jesus, 25, Marcelo Pettanti, segir a a muni eitthva gerast hans mlum eftir landsleikjahli jn. Arsenal og Tottenham hafa huga leikmanninum. (Mirror)

Arsenal velur milli Jesus og spnska framherjans Alvaro Morata, 29, sem var lni hj Juventus fr Atletico Madrid nafstanu tmabili. (Mirror)

Atletico Madrid tlar ekki a nla Gareth Bale og Angel Di Maria sumar. Bale, 32, mun yfirgefa Real Madrid egar samningurinn hans rennur t jni mean Angel Di Maria, 34, yfirgefur PSG frjlsri slu. (ESPN)

Sevilla mun ekki samykkja tilbo undir 65 milljn evra Jules Kounde en Chelsea er sagt tla gera fyrsta tilbo fljtlega. (Fabrizio Romano)

Chelsea menn eru vongir um a bo kringum 42 milljnir punda auk mguleika aukagreislum s ng til a landa Frakkanum. (Telegraph)

Kratski mijumaurinn Ivan Perisic, 33, hefur samykkt samningstilbo fr Tottenham. Heimildarmenn kringum INter Milan segja a enska flagi muni hafa betur gegn Chelsea og Juventus barttunni um leikmanninn. (Independent)

Roma tlar a bja Tammy Abraham njan samning, Arsenal, Newcastle og Aston Villa hafa ll spurst fyrir um hann. (90min)

Inter Milan hefur sett 20 milljn punda vermia vinstri bakvrinn Federico Dimarco, 24, en hann er skalista Arsenal. (Sun)

Arsenal mun f samkeppni fr Tottenham um Djed Spence hgri bakvr Middlesbrough en leikmaurinn var lni hj Nottingham Forest nafstanu tmabili. (Sun)

Newcastle og Leeds eru vong um a kaupa Nathan Collins, 21, fr Burnley. (Football Insider)

Newcastle gti haft betur gegn Everton og West Ham barttunni um James Tarkowski leikmann Burnley en samningurinn hans rennur t jn. (Football Insider)

Crystal Palace er komi langt virum vi Sam Johnstone. essi 29 ra gamli markvrur er n flags eftir a hann yfirgaf West Brom og er einnig skalista Manchester United og Tottenham. (Mail)

West Ham tlar ekki a selja Tomas Soucek, 27. a voru sgusagnir um a flagi vri a hlusta tilbo. (Sky Sports)

Chelsea arf a kvea hva eir tla a gera vi Levi Colwill, 19, sem er lni hj Huddersfield. Arsenal, Leicester og nokkur nnur rvalsdeildarflg hafa spurst fyrir um hann. (Goal)