mán 13.jún 2022
Vanda aðstoðaði við að festa fánann (Myndir)
Vanda límir fánnan.

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ var boðin og búin fyrir landsleik U21 gegn Kýpur í fyrrakvöld þegar hún aðstoðaði unga stuðningsmenn Íslands.Guttarnir ungu vöktu mikla athygli fyrir á trommunum og í stuðningi við liðið í Víkinni en fyrir leik vildu þeir setja upp íslenskan fána fyrir framan sig.

Vanda gekk framhjá og tók sig til við að aðstoða þá við verkefnið eins og sjá má á myndunum.