mán 13.jún 2022
Umboðsmaður Leno staðfestir viðræður við Fulham
Leno og Rúnar Alex
Bernd Leno, markvörður Arsenal, hefur síðustu daga verið orðaður við Fulham.

Fulham komst upp í úrvalsdeildina með því að enda í efsta sæti Championship deildarinnar í vor.

Umboðsmaður Leno hefur staðfest við þýska miðilinn Bild að Fulham sé að leggja mikið kapp á að krækja í Leno.

Leno er sjálfur sagður vonast eftir því að verða aðalmarkvörður Arsenal á komandi tímabili. Aaron Ramsdale var aðalmakvörður Arsenal á liðinni líktíð og eru litlar líkur á að það breytist í sumar.

Sjá einnig:
„Ekkert hægt að skipuleggja líf sitt út frá einhverjum sögusögnum"