miđ 15.jún 2022
Bestur í 3. deild: Var gjörsamlega geggjađur
Leikmađur sjöttu umferđar í 3. deild - í bođi Jako Sport - er Arnar Sigţórsson leikmađur ÍH.

Arnar er 21 árs FH-ingur sem var á lán hjá Ţrótti Vogum fyrri hluta síđasta tímabils en lék svo međ ÍH seinni hlutann. Hann er aftur á láni hjá ÍH á ţessu tímabili og hefur skorađ fimm mörk í sex deildarleikjum.

Hann er valinn leikmađur umferđarinnar fyrir frábćra frammistöđu gegn Augnabliki ţar sem hann skorađi ţrennu í fyrsta sigri ÍH á tímabilinu.

„Skorar ţrennu og á stođsendingu á átján mínútna kafla. Frábćr í leiknum og illviđráđanlegur fyrir leikmenn Augnabliks. Mér finnst hann svo góđur í fótbolta en hann ţarf ađ passa ađ vera ekki svona pirrađur stundum. Hann lćtur stundum skapiđ hafa of mikil áhrif á sjálfan sig, missir einbeitinguna á ţví sem hann á ađ vera gera. Hann gerđi ţađ svo sannarlega ekki í ţessum leik og var gjörsamlega geggjađur," sagđi Sverrir Mar Smárason í Ástríđunni.

Hćgt er ađ hlusta á Ástríđuna í spilaranum neđst í fréttinni eđa í öllum hlađvarpsveitum

Sjöunda umferđin:
miđvikudagur 15. júní
19:15 KH-ÍH (Valsvöllur)

fimmtudagur 16. júní
18:00 Augnablik-Kári (Fífan)
19:15 Dalvík/Reynir-Kormákur/Hvöt (Dalvíkurvöllur)
19:15 Vćngir Júpiters-Víđir (Fjölnisvöllur - Gervigras)

laugardagur 18. júní
13:00 Elliđi-KFS (Fylkisvöllur)
14:00 KFG-Sindri (Samsungvöllurinn)

Fyrri leikmenn umferđarinnar:
1. umferđ - Matthew Woo Ling (Dalvík/Reynir)
2. umferđ - Ante Marcic (Kormákur/Hvöt)
3. umferđ - Arnar Laufdal Arnarsson (Augnablik)
4. umferđ - Jóhann Ţór Arnarsson (Víđir)
5. umferđ - Robertas Freidgeimas (Sindri)