ţri 21.jún 2022
[email protected]
3. deild: Víđir tók toppsćtiđ af Dalvík/Reyni
 |
 |
Mynd: Víđir Garđi
|
Víđir 2 - 1 Dalvík/Reynir 1-0 Cristovao A. F. Da S. Martins ('17) 1-1 Jóhann Örn Sigurjónsson ('38) 2-1 Ísak Andri Maronsson Olsen ('59, sjálfsmark) Rautt spjald: Halldór Jóhannesson, Dalvík ('96)
Víđir tók á móti Dalvíki/Reyni í eina leik kvöldsins í 3. deild. Liđin mćttust í spennandi toppslag ţar sem Cristovao Martins kom heimamönnum yfir eftir rétt rúmann stundarfjórđung í Garđi. Jóhann Örn Sigurjónsson leikinn undir lok fyrri hálfleiks og var stađan ţví jöfn í leikhlé, 1-1, og áfram tvö stig sem skildu liđin ađ á toppi deildarinnar. Víđismenn tóku forystuna á nýjan leik snemma í síđari hálfleik ţegar Ísak Andri Maronsson Olsen varđ fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ net. Dalvíkingar reyndu ađ jafna leikinn en ţađ tókst ekki ţrátt fyrir fínar tilraunir. Víđir er á toppi 3. deildar eftir sigurinn, einu stigi fyrir ofan Dalvíkinga. KFG getur tekiđ toppsćtiđ međ sigri gegn KFS í Vestamannaeyjum um helgina.
|