miđ 22.jún 2022
Viltu vinna miđa á Mjólkurbikarinn?
Viltu vinna miđa á leik í 16-liđa úrslitum í Mjólkurbikar karla?

Taktu ţátt í leik á Facebook-síđu Mjólkurbikarsins og ţú gćtir unniđ miđa á bikarleik.

Mjólkurbikarin á Facebook

Smelltu á hlekkinn og skrifađu í athugasemd hvađa leik ţú vilt fara á og fjölda miđa. Vinningshafar verđa dregnir út á föstudag.

Leikirnir fara fram 26 - 28. júní.

Leikirnir í 16-liđa úrslitum:
sunnudagur 26. júní
14:00 HK-Dalvík/Reynir (Kórinn)
16:00 KA-Fram (KA-völlur)
19:15 FH-ÍR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Ćgir-Fylkir (Ţorlákshafnarvöllur)
19:45 Njarđvík-KR (Rafholtsvöllurinn)

mánudagur 27. júní
19:15 Kórdrengir-Afturelding (Framvöllur)
19:45 ÍA-Breiđablik (Norđurálsvöllurinn)

ţriđjudagur 28. júní
19:45 Selfoss-Víkingur R. (JÁVERK-völlurinn)