mi 22.jn 2022
2. deild: Njarvk rllai yfir gi - Auvelt hj Haukum
lfur gst Bjrnsson geri rennu fyrir Njarvkinga
Haukar unnu gan sigur R
Mynd: Ftbolti.net - Hulda Margrt

Njarvk var kvld fyrsta lii til a vinna nlia gis 2. deild karla kvld og geru Njarvkingar a me stl, 6-0. Haukar unnu R-inga, 3-0, R-vellinum Breiholti.

Njarvkingar hafa veri banastui 2. deildinni sumar og hafa n unni sj leiki og gert eitt jafntefli.

Lii var fjrum mrkum yfir hlfleik gegn gi en lfur gst Bjrnsson geri sr lti fyrir og skorai rennu fyrri hlfleiknum.

Fyrsta marki geri hann 10. mntu ur en Kenneth Hogg btti vi ru nu mntum sar. lfur skorai svo rija mark Njarvkinga 29. mntu ur en hann fullkomnai rennuna undir lok fyrri hlfleiks.

Marc McAusland og Oumar Diouck geru san tv mrk me riggja mntna millibili og 6-0 sigur stareynd. Njarvk er toppnum me 22 stig, remur stigum meira en gir sem er ru stinu.

Haukar unnu R, 3-0. Eftir markalausan fyrri hlfleik tku Haukar skari en a var Anton Freyr Hauks Gulaugsson sem geri fyrsta marki 51. mntu ur en Gsli rstur Kristjnsson tvfaldai forystuna nokkrum mntum sar. Aron Skli Brynjarsson gulltryggi svo sigurinn me marki r vtaspyrnu tuttugu mntum fyrir leikslok.

Haukar eru me 14 stig 4. sti en R 6. sti me 11 stig.

rslit og markaskorarar:

Njarvk 6 - 0 gir
1-0 lfur gst Bjrnsson ('10 )
2-0 Kenneth Hogg ('19 )
3-0 lfur gst Bjrnsson ('29 )
4-0 lfur gst Bjrnsson ('41 )
5-0 Marc Mcausland ('69 )
6-0 Oumar Diouck ('72 )

R 0 - 3 Haukar
0-1 Anton Freyr Hauks Gulaugsson ('51 )
0-2 Gsli rstur Kristjnsson ('54 )
0-3 Aron Skli Brynjarsson ('71 , Mark r vti)