fös 24.jún 2022
Mikiđ áfall fyrir Spánverja í ađdraganda EM
Jenni Hermoso.
Spćnska landsliđskonan Jenni Hermoso mun ekki leika međ á Evrópumótinu í sumar.

Ţetta er mikiđ áfall fyrir Spánverja ţar sem Hermoso er magnađur leikmađur sem hefur spilađ stórt hlutverk í stórkostlegum árangri Barcelona síđustu ár.

Hermoso fór sérstaklega á kostum áriđ 2021 - á ári ţar sem Barcelona vann allt sem hćgt var ađ vinna - og skorađi hún 51 mark í öllum keppnum; meira en nokkur önnur fótboltakona.

Hún er jafnframt markahćsti leikmađurinn í sögu spćnska landsliđsins međ 45 mörk í 91 leik.

Hermoso varđ fyrir hnémeiđslum í ađdraganda mótsins og getur ekki tekiđ ţátt. Er ţađ eins og áđur segir mikiđ áfall fyrir Spánverja sem ţykja líklegar til afreka á mótinu í nćsta mánuđi.

Spánn er í riđli međ Danmörku, Finnlandi og Ţýskalandi, en fariđ var yfir ţann sterka riđil á Heimavellinum í vikunni. Hlusta má á ţáttinn í heild sinni hér fyrir neđan.