fös 24.jún 2022
Englandsmeistarabikarinn til sýnis á Íslandi í kvöld
Stuđningsmannaklúbbur Manchester City á Íslandi stendur fyrir viđburđi í nýja Framheimilinu í Úlfarsárdal í kvöld milli 19 og 21.

Englandsmeistarabikarinn sem City vann í vor verđur til sýnis.

Húsiđ opnar 18:00 og geta áhugasamir fengiđ sér grillađan hamborgara og drykki gegn vćgu gjaldi.

Viđburđurinn er opinn öllum almenningi og eiga áhugasamir sem vilja eiga mynd af sér međ bikarnum möguleika á ţví.

„Endilega komiđ viđ í nýju félagsheimili FRAM viđ Úlfarsbraut 126 og sjáiđ bikarinn međ eigin augum!" segir í tilkynningu.