fim 30.jún 2022
Clattenburg á ađ laga dómaramálin í Egyptalandi
Mark Clattenburg.
Mark Clattenburg, sem var um tíma međal bestu dómara heims, hefur veriđ ráđinn yfirmađur dómaramála í Egyptalandi.

Mörg félög í Egyptalandi hafa kvartađ yfir lélegum gćđum í dómgćslunni á ţessu tímabili og egypska sambandiđ hefur brugđist viđ. Einhver félög hafa hótađ ađ draga sig úr keppni ţar sem vafasöm dómgćsla hefur kostađ ţau stig.

Clattenburg er Englendingur og dćmdi yfir 570 leiki milli 2000 og 2017 og var í stóru hlutverki í ensku úrvalsdeildinni.

Áriđ 2016 dćmdi hann úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Mílanó og seinna á árinu úrslitaleik EM landsliđa, milli Portúgals og Frakklands.

Hann er 47 ára og hćtti ađ dćma í enska boltanum í febrúar 2017 ţegar hann var ráđinn yfirmađur dómaramál í Sádi-Arabíu. Ţá hefur hann einnig starfađ viđ dómaramál í Kína.