fös 01.júl 2022
Arnór nýtir sér úrrćđi FIFA og fer frá CSKA
Arnór Sigurđsson
Íslenski landsliđsmađurinn Arnór Sigurđsson hefur tekiđ ákvörđun um ađ losa sig tímabundiđ undan samningi hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu.

Arnór er samningsbundinn CSKA til 2024 en í mars setti FIFA upp sérstakan glugga fyrir erlenda leikmenn sem eru samningsbundnir rússneskum og úkraínskum félögum.

Ţeir máttu losa sig tímabundiđ undan samningi og finna sér nýtt félag til 30. júní. FIFA framlengdi svo úrrćđiđ og gildir ţađ í ár til viđbótar.

Arnór var á láni hjá Venezia í Seríu A á síđustu leiktíđ en átti ađ snúa aftur til rússneska félagsins núna um mánađamótin. Ţađ verđur ekkert af ţví, ţar sem Arnór hefur ákveđiđ ađ nýta sér úrrćđi FIFA og yfirgefa félagiđ tímabundiđ.

Sćnska félagiđ Norrköping hefur áhuga á ađ fá Arnór en hann ţekkir vel til ţar. Hann lék međ liđinu frá 2017 til 2018 áđur en Norrköping seldi hann fyrir metfé til CSKA.