fös 01.júl 2022
Burnley fćr Harwood-Bellis á láni frá Man City (Stađfest)
Taylor Harwood-Bellis
Taylor Harwood-Bellis, varnarmađur Manchester City á Englandi, mun spila međ Burnley á lánssamningi út nćstu leiktíđ en ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Harwood-Bellis er 20 ára gamall og uppalinn hjá City en hann eyddi seinni hluta síđustu leiktíđar á láni hjá Stoke City.

Hann hefur áđur veriđ á láni hjá Anderlecht og Blackburn Rovers en heldur nú aftur út á lán.

Vincent Kompany er nýr stjóri Burnley og er hann heldur betur ađ nýta samböndin hjá sínu gamla félagi en hann er búinn ađ klófesta Harwood-Bellis og gćtu fleiri leikmenn veriđ á leiđ frá Englandsmeisturunum.

Harwood-Bellis á átta leiki ađ baki fyrir ađalliđ City og hefur hann ţá gert eitt mark.

Hann á á fimmta tug landsleikja fyrir yngri landsliđ Englands en varnarmađurinn sterki er fastamađur í U21 árs landsiliđinu sem stendur.