fs 01.jl 2022
Besta deildin: Vkingur gu rli - KR ekki unni sustu fjrum leikjum
Halldr Smri Sigursson skorai rija mark Vkings
Pablo Punyed kom a tveimur mrkum
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Lrisveinar Rnars hafa ekki unni sustu fjrum leikjum
Mynd: Haukur Gunnarsson

KR 0 - 3 Vkingur R.
0-1 Nikolaj Andreas Hansen ('30 , vti)
0-2 Pablo Oshan Punyed Dubon ('64 )
0-3 Halldr Smri Sigursson ('81 )
Lestu um leikinn

slands- og bikarmeistararar Vkings unnu KR, 3-0, Meistaravllum Bestu deild karla kvld. etta var fjri leikurinn r sem KR-ingum tekst ekki a vinna en Vkingur vann fjra leik sinn r.

Skemmtunin hfst strax 3. mntu er Pablo Punyed tti skot framhj r algeru dauafri og aeins mntu sar var Atli Sigurjnsson nlgt v a koma KR yfir.

Kjartan Henry Finnbogason pressai r Ingason, markvr Vkings, og tkst a vinna boltann. Hann barst svo til Atla, sem lt vaa, en skot hans stng.

rur btti upp fyrir a me v a verja vel tvgang nokkrum mntum sar.

Vikingur stti vtaspyrnu 29. mntu. Viktor rlygur Andrason keyri vinstra megin inn teiginn, framhj Kennie Chopart, sem elti hann upp og tti baki Vikingnum. Nikolaj Hansen fr punktinn og skorai af miklu ryggi mitt marki.

gir Jarl Jnasson kom sr gott fri 40. mntu eftir fyrirgjf Kennie en brst bogalistin og nokkrum mntum sar tti Hansen skalla sl hinum megin vellinum.

Staan hlfleik 1-0 fyrir slandsmeisturunum ansi fjrugum leik en Vkingar klruu san dmi eim sari.

Pablo Punyed geri anna marki 64. mntu. Hann geri a beint r aukaspyrnu. Beitir lafsson virkai illa stasettur markinu og m setja spurningamerki vi hann essu marki.

a var svo Pablo sem kom a rija marki Vkinga 81. mntu en hann tk hornspyrnu sem var skllu fjr og ar lri Halldr Smri Sigursson, sem tk vi boltanum ur en hann hamrai honum fjrhorni.

Sterkur 3-0 sigur hj Vkingum sem eru a vinna fjra leik sinn r mean KR-ingar hafa ekki unni sustu fjrum leikjum snum deildinni.

Vkingar eru 2. sti me 22 stig, tta stigum eftir topplii Breiabliks mean KR er 6. sti me 16 stig.