fös 01.júl 2022
2. deild kvenna: ÍR skorađi átta gegn botnliđi KÁ
ÍR vann átta marka sigur á KÁ
KÁ 0 - 8 ÍR
0-1 Lovísa Guđrún Einarsdóttir ('23 , Mark úr víti)
0-2 Margrét Sveinsdóttir ('26 )
0-3 Vera Emilia Mattila ('36 )
0-4 Lovísa Guđrún Einarsdóttir ('45 )
0-5 Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('52 )
0-6 Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('66 )
0-7 Lovísa Guđrún Einarsdóttir ('74 )
0-8 Vera Emilia Mattila ('88 )

Lovísa Guđrún Einarsdóttir skorađi ţrennu í 8-0 sigri ÍR á KÁ í 2. deild kvenna á Ásvöllum í kvöld.

Hún gerđi fyrsta markiđ úr vítaspyrnu á 23. mínútu áđur en Margrét Sveinsdóttir tvöfaldađi forystuna ţremur mínútum síđar. Vera Emilia Mattila gerđi ţriđja markiđ svo á 36. mínútu áđur en Lovísa gerđi annađ mark sitt undir lok fyrri hálfleiks.

Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir gerđi tvö mörk á fjórtán mínútum í síđari hálfleik áđur en Lovísa fullkomnađi ţrennu sína um ţađ bil stundarfjórđungi fyrir leikslok. Hún er markahćst í deildinni međ átta mörk.

Vera Emilia gerđi svo áttunda og síđasta mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 8-0 fyrir ÍR sem er í 3. sćti međ 14 stig en KÁ án stiga á botninum.