sun 03.júl 2022
Ísland í dag - Keflavík mćtir Fram og Ţróttur spilar viđ Völsung

Ţađ eru ađeins fjórir leikir á dagskrá í íslenska boltanum á ţessum sunnudegi ţar sem Keflavík og Fram takast á í Bestu deild karla.Liđin eru í 7. og 8. sćti, í neđri hluta deildarinnar, og eru ađ berjast um ađ nálgast hiđ mikilvćga 6. sćti fyrir lok hins klassíska deildartímabils.

KR situr í sjötta sćti sem stendur og er međ fimm stigum meira heldur en Keflavík og sex stigum meira en Fram. Keflavík og Fram eiga ţó bćđi tvo leiki til góđa.

Í 2. deild tekur Ţróttur R. á móti Völsungi í spennandi toppbaráttuslag. Ţróttur er í öđru sćti deildarinnar, fimm stigum fyrir ofan Völsung.

Ađ lokum á Reynir Hellissandi heimaleik viđ Ísbjörninn í 4. deild áđur en Afríka tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur.

Besta deild karla
19:15 Keflavík-Fram (HS Orku völlurinn)

2. deild karla
16:00 Ţróttur R.-Völsungur (Ţróttarvöllur)

4. deild karla - A-riđill
16:00 Reynir H-Ísbjörninn (Ólafsvíkurvöllur)

4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-SR (OnePlus völlurinn)