sun 03.júl 2022
Umtiti á leiđ aftur til Frakklands
Samuel Umtiti er á förum frá Börsungum
Franski varnarmađurinn Samuel Umtiti er á leiđ aftur til heimalandsins en hann verđur lánađur frá Barcelona til Rennes út leiktíđina.

Umtiti, sem er 28 ára gamall, spilađi ađeins einn leik fyrir Barcelona á síđustu leiktíđ.

Hann missti af ţrettán leikjum vegna meiđsla, var tvisvar utan hóps, en annars sat hann meira og minna á varamannabekknum.

Franski varnarmađurinn samţykkti launalćkkun í janúar til ţess ađ Barcelona gćti skráđ Ferran Torres í hópinn en nú er hann á förum frá félaginu.

Xavi ákvađ ađ taka hann ekki međ í ćfingaferđ liđsins og ţví ljóst ađ hann er ekki í plönum ţjálfarans.

Spćnskir fjölmiđlar segja ađ hann sé nálćgt ţví ađ ganga í rađir franska félagsins Rennes á láni út tímabiliđ, međ möguleika á ađ kaupa hann. Félögin rćđa nú sína á milli hvernig skal greiđa laun hans áđur en Umtiti fer til Frakklands.

Umtiti kom til Barcelona frá Lyon fyrir sex árum fyrir um ţađ bil 25 milljónir evra.