ri 12.jl 2022
Andstingar slands EM: tala
Girelli er tffari.
Barbara Bonansea er leikinn sknarmaur.
Mynd: Getty Images

Reynsluboltinn Sara Gama a baki 126 A-landsleiki.
Mynd: Getty Images

tala komst tta-lia rslit HM 2019 og verur mjg erfiur andstingur.
Mynd: Getty Images

sland leikur sinn annan leik Evrpumtinu fimmtudag er r mta talu.

Vi erum me eitt eftir fyrsta leik og urfum vi helst a n sigri leik nmer tv. Annar leikur okkar verur gegn talu og verur s leikur lka Akademuvellinum litla.

Enginn leikur essum rili er auveldur, svo sannarlega ekki. tala tti a vera sigurstranlegri ailinn fyrir ennan leik ar sem r eru fyrir ofan okkur heimslistanum. r eru 14. sti mean vi erum 17. sti.

Tveir af fyrstu leikjum orsteins Halldrssonar sem landslisjlfara voru leikir gegn talu. S fyrri tapaist 1-0 og s seinni endai me 1-1 jafntefli ar sem Karlna Lea Vilhjlmsdttir geri mark slands.

run fr sasta mti: ri 2017 - egar sasta strmt fr fram - var tala a flakka milli tlfta og 17. sti heimslistans, en r sitja nna 14. sti. r eru v nokkurn veginn sama sta essum gta lista og sasta mti.

Hvernig komust r mti?
r tlsku lentu ru sti snum rili undankeppninni eftir Danmrku. talir enduu me 25 stig mean Danmrk endai me 28 stig.

r voru - rtt eins og sland - eitt af remur lium me bestan rangur ru sti undankeppninni og fru annig beint inn mti.

talir hafa essu ri veri a taka tt undankeppni HM og eru nna toppi sns riils me sj sigra r tta leikjum. r eru me tveimur stigum meira en Sviss egar tveir leikir eru eftir.

Lykilmenn lisins
Sara Bjrk Gunnarsdttir, nr leikmaur Juventus, mun f a kynnast nokkrum af njum lisflgum snum essum leik. Allir leikmenn talska hpsins leika heima fyrir og flestar eirra leika me Juventus og Roma.

Helsta stjarna talska lisins er Cristiana Girelli, leikmaur Juventus. Hn er sknarmaur og er mikil markamaskna. Hn hefur skora 46 mrk 78 landsleikjum og er bin a spila stran tt v a Juventus hefur unni tlsku rvalsdeildina undanfarin fimm tmabil.

Barbara Bonansea, annar framherji Juventus, er einnig leikmaur sem arf a hafa gar gtur og sr reynsluboltinn Sara Gama fyrir v a allt s me feldu varnarleiknum. Hn er 33 ra og a baki 126 landsleiki fyrir talu.

Allir rr leikmennirnir sem eru nefndar hr spila me Juventus og segir a nokku til um styrk lisins sem Sara Bjrk er a fara .

jlfarinn
jlfarinn er hin 56 ra gamla Milena Bertolini en hn hefur jlfa talska lii undanfarin fimm r. Hn hefur gert afar fna hluti og stri meal annars talu tta-lia rslitin HM 2019.

snum leikmannaferli var hn mjg flugur varnarmaur og var hn tekin inn frgarhll talska ftboltans ri 2018.

Hvernig er okkar mguleiki?
talir eru ekktir fyrir gan varnarleik og etta talska li fr ekki sig miki af mrkum, r hafi tapa strt gegn Frakklandi fyrsta leik. a er alveg lklegt a leikur slands og talu muni enda 0-0 ea 1-0 ara hvora ttina eins og fingaleikirnir voru sasta ri. etta verur mgulega bara 50/50 leikur sem rst einum mistkum, lngu innkasti ea einhverju svoleiis. a mun ekki miki skilja milli.

talir fengu skell fyrsta leik og vilja eflaust svara strax fyrir a.

Vi urfum helst a f eitthva r essum leik - helst rj stig - ef vi tlum okkur a fara fram r essum rili.

Leikir slands EM:
10. jl gegn Belgu (Academy Stadium, Manchester)
14. jl gegn talu (Academy Stadium, Manchester)
18. jl gegn Frakklandi (New York Stadium, Rotherham)

Sj einnig:
Andstingar slands EM: Belga