fös 12.ágú 2022
Bestur í 2. deild: Spáđi ţví ađ hann yrđi efnilegastur
Hinrik Harđarson, leikmađur Ţróttar, er leikmađur 15. umferđar í 2. deild - í bođi Ice - ađ mati Ástríđunnar.

Hinrik er átján ára gamal og hefur hann skorađ tvö mörk í fjórtán leikjum í 2. deild í sumar. Ţau komu bćđi gegn KF í síđustu umferđ og fyrir ţá frammistöđu er hann leikmađur umferđarinnar.

„Tvö mörk í ţessari völtun sem Ţróttarar buđu uppá á móti KF. Fyrir tímabiliđ spáđi ég ţví ađ hann yrđi efnilegastur, er búinn ađ vera bíđa og loksins kom eitthvađ. Hann setur ţarna tvö mörk og spilađi frábćrlega í ţessum leik," sagđi Sverrir Mar Smárason í Ástríđunni.

„Ţeir réđu lítiđ sem ekkert viđ hann ásamt fleirum í ţessu Ţróttaraliđi. Hann er virkilega góđur leikmađur međ góđa leikmenn međ sér. Hann styrkist međ ađ hafa svona góđa leikmenn međ sér," sagđi Óskar Smári Haraldsson.

Hćgt er ađ hlusta á Ástríđuna í spilaranum neđst í fréttinni eđa í öllum hlađvarpsveitum

Sextánda umferđin:
föstudagur 12. ágúst
18:00 KF-Völsungur (Ólafsfjarđarvöllur)
19:30 Ţróttur R.-Magni (AVIS völlurinn)

laugardagur 13. ágúst
14:00 Höttur/Huginn-Reynir S. (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Njarđvík-KFA (Rafholtsvöllurinn)
16:00 ÍR-Víkingur Ó. (ÍR-völlur)

mánudagur 29. ágúst
18:00 Ćgir - Haukar (Ţorlákshafnarvöllur)

Fyrri leikmenn umferđarinnar:
1. umferđ - Chico (ÍR)
2. umferđ - Magnús Ţórir Matthíasson (Njarđvík)
3. umferđ - Kristófer Óskar Óskarsson (Magni)
4. umferđ - Sćvar Gylfason (KF)
5. umferđ - Izaro (Ţróttur)
6. umferđ - Dimitrije Cokic (Ćgir)
7. umferđ - Úlfur Ágúst Björnsson (Njarđvík)
8. umferđ - Úlfur Ágúst Björnsson (Njarđvík)
9. umferđ - Áki Sölvason (Völsungur)
10. umferđ - Miroslav Zhivkov Pushkarov (Ţróttur R.)
11. umferđ - Marteinn Már Sverrisson (KFA)
12. umferđ - Ólafur Darri Sigurjónsson (Haukar)
13. umferđ - Ivan Jelic (Reynir S.)
14. umferđ - Áki Sölvason (Völsungur)