fs 12.g 2022
Skrtnar sgur um Elnu eftir EM - „a er vst algjrt kjafti"
Eln Metta Jensen.
Eln Metta er flugur leikmaur.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Eln Metta Jensen hefur komi inn sem varamaur sustu tveimur leikjum Vals eftir a hafa ekki veri hp gegn Stjrnunni fyrsta leik eftir EM-psu.

Matthas Gumundsson, astoarjlfari Vals, sagi eftir leik gegn r/KA - ar sem Eln kom inn sem varamaur - a hn hefi veri a glma vi erfia flensu eftir Evrpumti og ess vegna hefi hn ekki veri hp gegn Stjrnunni. Annars er hn algjr lykilmaur Val.

S saga hefur veri kreiki a Eln hafi veri stt vi spiltma sinn me slenska landsliinu EM og v kvei a taka sr psu fr ftbolta egar hn kom heim, en r skrtnu sgur eru vst ekki sannar.

Rtt var um etta ml Heimavellinum fyrr essari viku.

g spuri Matta Gumunds, astoarjlfara, t etta eftir leikinn mti r/KA og sagi hann a hn hefi veri veik eftir EM og hn vri a koma til baka. fru sgusagnir loft a hn vri pirru eftir EM og vri a hugsa um a htta, en a er vst algjrt kjafti," sagi Gumundur Aalsteinn sgeirsson Heimavellinum.

g fkk a sent gr a a vri algjrt kjafti, a hefi ekkert annig veri kortunum og a er bara fram gakk."

Bikar, Meistaradeild og titilbartta framundan. etta vri skrtinn tmapunktur til kvea eitthva svona," sagi Mist Rnarsdttir.

Eln Metta, sem er 27 ra, er einn besti markaskorari sem hefur komi fr slandi. Hn tk sr psu fr ftbolta sasta vetur til a einbeita sr a krefjandi nmi sem hn var . Hn eflaust miki eftir ferli snum - allavega mia vi aldur.

g er bin a vera krefjandi nmi. g var fjra ri lknisfri nna vetur. a reyndi og a var erfitt a psla v saman me ftboltanum. a var stan fyrir v a g fkk einhverjar vikur til a einbeita mr a nminu," sagi Eln Metta vi Ftbolta.net fyrir EM.

a gekk bara upp a lokum. g er vlkt ng a vera komin aftur. g er bin me sklann nna og er komin sumarfr. annig a a er bara ftbolti nna."

Eln Metta skorai 0-5 sigri gegn Keflavk dgunum og er hn bin a gera fimm mrk 11 leikjum sumar. a verur hugavert a sj hvort hn muni byrja kvld egar Valur mtir Stjrnunni undanrslitum Mjlkurbikarsins.