fös 12.ágú 2022
4. deild: Spenna í A riðli - KFK skoraði tólf
Úr leik Skallagríms

Þrír af fjórum leikjum í næst síðustu umferð A riðils í fjórðu deild fóru fram í kvöld.Hvíti Riddarinn er kominn í úrslitakeppnina en liðið gerði jafntefli við Árbæ í kvöld. Árbær og Skallagrímur berjast um seinna sætið í úrslitakeppninni í A riðlinum. Skallagrímur valtaði yfir Ísbjörninn í kvöld.

Skallagrímur þarf að vinna Hörð á Ísafirði í loka umferðinni og treysta á að Ísbjörninn vinni Árbæ til að komast áfram.

Það var ljóst að KFK og Tindastóll voru komin í úrslitakeppnina úr B riðli en KFK valtaði yfir RB í kvöld. Í E riðli eru Einherji og Hamrarnir komnir áfram en Hamrarnir töpuðu gegn Spyrni í kvöld.

Reynir H 2 - 4 Kría
0-1 Páll Bjarni Bogason ('4 )
1-1 Ingvar Freyr Þorsteinsson ('22 )
1-2 Arnór Daði Halldórsson ('50 )
2-2 Ingvar Freyr Þorsteinsson ('66 )
2-3 Vilhelm Bjarki Viðarsson ('76 , Mark úr víti)
2-4 Viðar Þór Sigurðsson ('80 )

Árbær 1 - 1 Hvíti riddarinn
1-0 Kristófer Máni Friðriksson ('45 )
1-1 Eiður Andri Thorarensen ('60 )

Skallagrímur 7 - 1 Ísbjörninn
1-0 Viktor Ingi Jakobsson ('24 )
2-0 Elís Dofri G Gylfason ('27 )
3-0 Arthúr Bjarni Magnason ('38 )
4-0 Helgi Rafn Bergþórsson ('44 )
5-0 Arthúr Bjarni Magnason ('45 )
6-0 Viktor Már Jónasson ('62 )
6-1 Vladimir Panic ('77 , Mark úr víti)
7-1 Elís Dofri G Gylfason ('90 )

KFK 12 - 0 RB
1-0 Emil Smári Guðjónsson ('10 )
2-0 Rúnar Freyr Þórhallsson ('20 )
3-0 Júlíus Óli Stefánsson ('38 )
4-0 Júlíus Óli Stefánsson ('43 )
5-0 Gunnar Jökull Johns ('53 )
6-0 Milosz Przybecki ('55 )
7-0 Milosz Przybecki ('56 )
8-0 Patrekur Hafliði Búason ('65 )
9-0 Hubert Rafal Kotus ('68 )
10-0 Milosz Przybecki ('79 )
11-0 Hubert Rafal Kotus ('87 )
12-0 Jamal Michael Jack ('90 )

Hamrarnir 2 - 3 Spyrnir
1-0 Kristófer Gunnar Birgisson ('17 )
2-0 Haraldur Máni Óskarsson ('22 )
2-1 Bjarki Sólon Daníelsson ('26 )
2-2 Bjarki Sólon Daníelsson ('38 )
2-3 Steinþór Hrímnir Aðalsteinsson ('52 )