fös 19.ágú 2022
Ísland um helgina - Kópavogsslagur í bikarnum og tveir mikilvćgir leikir í Bestu
Breiđablik spilar viđ HK í Kórnum
ÍA spilar viđ ÍBV í fallbaráttuslag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Stjörnumenn fá KA í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Íslenski boltinn rúllar áfram um helgina og eru nokkrir frábćrir leikir á dagskrá.

HK og Breiđablik eigast viđ í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Leikurinn fer fram í Kórnum en ţetta er nágrannarígur af bestu gerđ.

Spilađ er í öllum neđri deildunum í karla- og kvennaboltanum en á sunnudag eru tveir leikir í Bestu deild karla. ÍA og ÍBV mćtast á Norđurálsvellinum í fallbaráttunni á međan Stjarnan og KA spila á Samsung-vellinum klukkan 19:15 um kvöldiđ en ţessi tvö liđ eru í harđri baráttu um Evrópusćti.

Hér fyrir neđan má sjá alla leikir helgarinnar.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 19. ágúst

Lengjudeild kvenna
17:30 Víkingur R.-Haukar (Víkingsvöllur)
18:00 Fjölnir-Fylkir (Extra völlurinn)
19:15 Augnablik-Grindavík (Kópavogsvöllur)

3. deild karla
18:30 Augnablik-ÍH (Fífan)
19:15 KFG-Kári (Samsungvöllurinn)
19:15 KH-Vćngir Júpiters (Valsvöllur)

4. deild karla - A-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Reynir H (Malbikstöđin ađ Varmá)
20:00 Ísbjörninn-Árbćr (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Kría-KFB (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla - B-riđill
20:00 RB-Afríka (Nettóhöllin)
20:00 SR-KFK (Ţróttarvöllur)

4. deild karla - E-riđill
18:30 Samherjar-Einherji (Hrafnagilsvöllur)
18:30 Spyrnir-Boltaf. Norđfj. (Fellavöllur)

Mjólkurbikar karla
20:00 HK-Breiđablik (Kórinn)

laugardagur 20. ágúst

Lengjudeild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Tindastóll (Fjarđabyggđarhöllin)

2. deild kvenna
12:00 ÍH-Álftanes (Skessan)
14:00 KH-Grótta (Valsvöllur)
14:00 Einherji-ÍR (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 ÍA-KÁ (Norđurálsvöllurinn)
16:00 Fram-Völsungur (Framvöllur - Úlfarsárdal)

3. deild karla
14:00 Elliđi-Sindri (Fylkisvöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Víđir (Blönduósvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-KFS (Dalvíkurvöllur)

4. deild karla - A-riđill
14:00 Hörđur Í.-Skallagrímur (Olísvöllurinn)

4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-Stokkseyri (Sauđárkróksvöllur)
14:30 KÁ-Úlfarnir (Ásvellir)

4. deild karla - E-riđill
16:00 Máni-Hamrarnir (Mánavöllur)

sunnudagur 21. ágúst

Besta-deild karla
17:00 ÍA-ÍBV (Norđurálsvöllurinn)
19:15 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)

2. deild karla
14:00 ÍR-KFA (ÍR-völlur)
14:00 Ţróttur R.-Reynir S. (AVIS völlurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Haukar (Vilhjálmsvöllur)
14:00 KF-Ćgir (Ólafsfjarđarvöllur)
14:00 Magni-Víkingur Ó. (Grenivíkurvöllur)
14:00 Njarđvík-Völsungur (Rafholtsvöllurinn)

mánudagur 22. ágúst

Besta-deild karla
18:00 Leiknir R.-KR (Domusnovavöllurinn)
18:00 FH-Keflavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Fram-Breiđablik (Framvöllur - Úlfarsárdal)
20:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)