fim 18.g 2022
Rnar pirraur: etta er n bara hlgileg spurning
Rnar Kristinsson
KR-ingar fengu sig umdeilda vtaspyrnu seint leiknum
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Rnar Kristinsson, jlfari KR, var elilega ungur brn er Ftbolti.net rddi vi hann eftir 5-3 tap lisins fyrir Vkingi 8-lia rslitum Mjlkurbikarsins kvld.

KR er r leik bikarnum r. Lii jafnai metin sari hlfleiknum 3-3 eftir a hafa veri tveimur mrkum undir.

Vkingur fkk umdeilda vtaspyrnu og komst yfir ur en lii btti vi ru undir lok leiks.

Bara vonbrigi, mikil vonbrigi. Hefi mtt vera rlti betri en Vkingar pressa mjg vel og loka svum. Vi vorum einbeittir a a vera ekki a taka alltof mikla snsa og reyndum frekar a setja inn fyrir og hlaupa eftir eim, pressa til baka og gera eim lfi leitt."

Inn milli nu eir tkum og nu a rsta okkur til baka og spila okkur near vllinn. Vi vorum sttir vi a en ekki jafn sttir a f okkur tv mrk eftir fyrirgjafir utan af velli ar sem vi eigum a vera strri og sterkari vtateignum og a var bara llegt hj okkur en frbrlega vel gert hj eim,"
sagi Rnar vi Ftbolta.net.

Rnar geri nokkrar breytingar lii snu sari hlfleik. Stefn rni Geirsson kom inn og lagi strax upp mark fyrir Atla Sigurjnsson en hann sagist ekki hafa s strmun liinu eftir skiptinguna.

Nei, a var enginn strmunur. Vi skorum mntu eftir a vi gerum skiptingu annig hrifin voru ekkert komin ljs en jj vi komum me Stefn inn sem getur passa boltann fyrir okkur og gna. Vi tkum sm snsa og urftum a gera a, vorum a tapa 3-1. Um lei og vi komumst 3-2 og fum vtaspyrnu, skorum r henni. Svo fara eir upp og f vtaspyrnu sem veit ekki hvort er vtaspyrna ea ekki."

Vkingar fengu umdeilda vtaspyrnu 85. mntu er Danijel Dejan Djuric var rifinn niur af Pontus Lindgren.

g s ekki hva gerist adraganda marksins vtaspyrnunni en stunni 4-3 og lti eftir frum vi me alla fram og reynum a jafna og vi gerum a. eir n gri skyndiskn og settu gott mark til a klra etta en a voru tvr mntur eftir af leiknum ."

Rnar var spurur hvort hann vri sttur vi eitthva srstakt dmgslunni. Hann leyfi sr a brosa ur en hann svarai en hann vildi ekki tj sig frekar um einstk atvik leiknum.

etta er n bara hlgileg spurning. Varst ekki a horfa leikinn? g tla ekki a dma einn n neinn. Vkingur var lka mjg oft sttir vi dmgsluna, annig a var ekki bara vi heldur bi li. a kemur stundum fyrir en a er hita leiksins og a er gu. g tla ekki a tj mig um einstaka dma essum leik, v leikurinn er binn og a breytir engu. Vi eigum eftir a sj etta milljn sinnum, fjrar fimm endursningar sjnvarpinu og geta menn sagt hvort etta vri rtt ea rangt, en a mun ekki breyta neinu ef g fer a tua einhverju. Maur gerir a stundum og stundum hefur maur rtt fyrir sr og stundum mjg rangt fyrir sr, annig skulum bara leyfa rum a tj sig um a," sagi Rnar en nnar er rtt vi hann spilaranum hr fyrir ofan.