fs 19.g 2022
Rir um Hallberu og Karlnu: ttu ekki eftir a gera ga hluti
orsteinn Halldrsson, landslisjlfari.
Hallbera kveur jlfarateymi EM.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Karlna Lea Vilhjlmsdttir.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

orsteinn Halldrsson, landslisjlfari kvenna, sat fyrir svrum frttamannafundi dag egar landslishpurinn fyrir sustu tvo leikina undankeppni HM var tilkynntur.

sland er gum mguleika a komast mti. a eru gar lkur v a lii muni taka sigur gegn Hvta-Rsslandi og er a bara rslitaleikur vi Holland ar sem jafntefli kemur til me a duga til a vinna riilinn.

Leikurinn gegn Hvta-Rsslandi er 2. september Laugardalsvelli og leikurinn gegn Hollandi 6. september Utrecht Hollandi.

Frttamaur Ftbolta.net spjallai vi Steina a fundi loknum.

etta verkefni leggst vel mig, etta er spennandi verkefni, krefjandi og skemmtilegt," segir Steini. annig viljum vi hafa a."

a eru tvr breytingar hpnum fr EM. Arna Sif sgrmsdttir r Val kemur inn fyrir Hallberu Gun Gsladttur og kemur Hln Eirksdttir inn fyrir Karlnu Leu Vilhjlmsdttur, sem er meidd. Karlna var frbr Evrpumtinu en er ekki me fyrir essa tvo mikilvgu leiki.

Hallbera kva a htta ftbolta eftir EM. a var kvrun sem kom vart.

Hn kom vart. Maur hafi ekki heyrt a hn vri eim buxunum a htta eim tmapunkti. Henni lei annig a etta vri rtti tminn og t fr v tekur hn essa kvrun," segir Steini en hann rddi ekki vi hana um a htta vi a htta.

g fann a egar g var a ra vi hana a a hefi ekkert tt. arft a vera ftbolta num forsendum og ef ert forsendum einhvers annars, ttu ekki eftir a gera ga hluti."

Strstu tindin essum hp eru au a Karlna Lea Vilhjlmsdttir dettur t r hpnum vegna meisla. Meislin hafa veri a plaga hana heilt r en flagsli hennar og hn tku kvrun nna a hn tti a taka sr hl og fara endurhfingu.

Karlna er lykilmaur hj okkur og a eru vonbrigi egar leikmenn meiast og komast ekki landslisverkefni. Klrlega eru etta vonbrigi fyrir okkur. Hn var g EM og hefur veri g undanfari r."

Reyndi Steini ekki a f Bayern Mnchen og Karlnu til a fresta essu aeins?

Nei, okkar samtal var annig a a kom sm upp hj henni um daginn og versnai aeins. a var tekin kvrun sem var me hennar hag brjsti. etta snst um a hn ni sr sem fyrst. Ef hn hefi haldi fram hefi etta geta versna og tt enn lengri tma. a var tekin kvrun a gera etta nna og klra etta eitt skipti fyrir ll. a hjlpar okkur frekar en a taka einhvern sns og verur hn kannski enn lengur fr," sagi Steini en allt vitali er spilaranum hr fyrir ofan.

Leikirnir sem eru framundan:
2. september gegn Hvta-Rsslandi (Laugardalsvllur)
6. september gegn Hollandi (Stadion Galgenwaard)