þri 06.sep 2022
[email protected]
Ástríðan - 20. umferð - Dalvíkingur dæmir hjá Dalvík og Þróttur í Lengjudeildina
Ástríðan er í boði Bola, Acan.is, JakoSport, ICE, Preppbarsins og svo er nýjasti vinur Ástríðunnar í miðbænum Session Craft Bar.
Allir mættir til þess að fara yfir liðna helgi þegar spiluð var 20.umferð í báðum deildum.
Meðal umræðuefnis:
- Víðismenn dottnir úr baráttunni í 3.deild - Tvo leiki í röð dæmir Dalvíkingur leik hjá Dalvík - Meintir fordómar á Höfn - Var Baddi Borgars fat shameaður? - Þróttur R. komnir upp og vel að því komnir - Spennan magnast á botni 3.deildar þar sem fleiri lið eru að dragast niður í baráttuna Hlustaðu í spilaranum hér, í Podcast appinu eða á Spotify.
|