mi 21.sep 2022
Di Mara fkk tveggja leikja bann - Mourinho ekki me mti Inter
Angel Di Mara verur ekki me Juventus nstu tveimur leikjum
Argentnski kantmaurinn Angel Di Mara var dag rskuraur tveggja leikja bann eftir a hafa fengi rautt spjald 1-0 tapi Juventus gegn nlium Monza um helgina.

Di Mara gaf Armando Izzo, varnarmanni Monza, olnbogaskot um helgina og var rekinn af velli umsvifalaust.

Hann fkk svo tveggja leikja bann fyrir athfi sitt og mun v missa af leikjunum gegn Bologna og Milan.

Jose Mourinho, jlfari Roma, verur ekki hliarlnunni gegn snum gmlu flgum Inter eftir a hann fkk eins leiks bann eftir a hafa veri rekinn upp stku leik lisins vi Atalanta.

Mourinho var fur yfir v a Roma hafi ekki fengi vtaspyrnu sari hlfleiknum og mtmlti v harlega sem var til ess a hann var rekinn upp stku. Hann hefur n fengi eins leiks bann og fr v ekki a stra liinu gegn Inter nstu umfer.