mið 07.des 2022
Ísland í dag - Bikarmeistararnir fá Stjörnuna í heimsókn í Bose-mótinu
Víkingur og Stjarnan mætast í dag.

Annar leikur mánaðarins í Bose-mótinu, fer fram í dag þegar Víkingur og Stjarnan eigast við.Í fyrsta leik um helgina vann Fram 3 - 1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks en nú er komið að bikarmeisturum Víkings að taka á móti Garðbæingum.

Leikurinn hefst klukkan 19:00.

A Riðill
Breiðablik
KR
Fram

B Riðill
Víkingur R.
Stjarnan
Valur

Laugardagurinn 3. desember
12:00 FRAM 3 - 1 Breiðablik (Úlfarsárdalsvöllur)

Miðvikudagurinn 7. desember
19:00 Víkingur - Stjarnan (Víkingsvöllur)

Fimmtudagurinn 8.desember
19:00 Breiðablik - KR (Kópavogsvöllur)

Laugardagurinn 10.desember
12:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllur)

Þriðjudagurinn 13.desember
17:00 KR - FRAM (KR völlur)

Fimmtudagurinn 15.desember 2022
19:00 Valur - Víkingur (Origovöllur)