mið 07.des 2022
Ronaldo segir ekkert til í því að hann sé á leið til Sádi-Arabíu

Cristiano Ronaldo hefur hafnað þeim sögusögnum um að hann sé á leið til Sádí-Arabíu að spila fyrir Al-NassrFréttir bárust að því að Al-Nassr hafi gert honum tilboð sem myndi gefa honum 200 milljónir evra í árslaun.

Það vakti mikla athygli að Ronaldo byrjaði á bekknum þegar Portúgal valtaði yfir Sviss 6-1 í 16-liða úrslitum á HM en hann kom inn á sem varamaður undir lok leiksins.

Hann var spurður út í orðróminn eftir leikinn og svarið hans var einfallt.

„Nei, þetta er ekki satt," sagði Ronaldo.