Fótbolti.net
mán 23.jan 2023
[email protected]
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Juve refsað og risatilboð í Íslending
Hákon Arnar Haraldsson.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Fimmtán stig voru dregin af Juventus, gert var risatilboð í íslenskan landsliðsmann og það er alltaf fjör í kringum enska boltann.
Fimmtán stig dregin af Juventus - Agnelli í tveggja ára bann
(fös 20. jan 20:53)
FCK hafnaði risatilboði í Hákon
(fim 19. jan 11:34)
Ten Hag: Þetta er óásættanlegt og má ekki gerast
(sun 22. jan 19:53)
De Gea: Erum að tala um einn besta stjóra sögunnar og svo gaurinn hjá Arsenal
(sun 22. jan 10:29)
Gæti fengið lengsta samning í sögu Man Utd
(lau 21. jan 21:54)
BBC biðst afsökunar á óhljóðum í beinni útsendingu - Sökudólgurinn stígur fram
(þri 17. jan 21:21)
Klóra sér örugglega í höfðinu yfir sölunni á Ödegaard
(þri 17. jan 20:30)
Af hverju fagnaði Olise ekki jöfnunarmarkinu glæsilega gegn Man Utd?
(fim 19. jan 11:18)
McTominay vildi fá víti - „VAR skandall"
(mið 18. jan 21:46)
Kórdrengir verða með í sumar (Staðfest) - Spila í Kaplakrika
(mán 16. jan 10:48)
Siggi Bond fyrir aganefnd - Veðjaði á eigin leiki og hundruð annarra leikja
(þri 17. jan 16:19)
Sara fékk hótanir frá Lyon: Þá á hún enga framtíð hjá félaginu
(þri 17. jan 16:27)
Útskýrir hvers vegna Rashford átti að vera rangstæður
(mán 16. jan 19:00)
Tilboði Chelsea hafnað - Hvar endar Bellingham?
(fös 20. jan 09:05)
Vanda um tíðindi vikunnar: Óttast að sjálfsögðu hvað þetta þýðir fyrir okkur
(lau 21. jan 13:29)
Guardiola hjólar í stuðningsmenn - „Þögðu í 45 mínútur"
(fim 19. jan 23:05)
Innslag úr klefa Liverpool - „Virka hálf bensínlausir og andlega þreyttir"
(lau 21. jan 11:43)
Albert Hafsteins um Mudryk: Ég horfði á símann og fraus
(mið 18. jan 14:43)
Mbappe hafnaði Liverpool - Engin örvænting hjá Arsenal
(fim 19. jan 09:30)
Kane sagður opinn fyrir því að ganga til liðs við Man Utd
(lau 21. jan 11:00)