mið 25.jan 2023
Ísland í dag - Einn leikur á Reykjavíkurmótinu
Fram og Valur eigast við í kvöld

Það er einn leikur á Reykjavíkurmótinu í kvöld en það er leikur Fram og Vals í B-riðli.



Fram er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina og situr á toppnum en Valur er í 2. sæti með þrjú stig.

Leikið er á Framvellinum.

Síðari leikurinn í riðlinum fer síðan fram á morgun þar sem Leiknir fær Fjölni í heimsókn.

Leikur dagsins
18:30 Fram-Valur (Framvöllur)