mið 25.jan 2023
[email protected]
Hópur U17 kvenna sem fer á æfingamót í febrúar
 |
Harpa Helgadóttir |
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
Flestar koma úr röðum Breiðabliks eða sex talsins. Leikirnir:
Portúgal - Ísland 2. febrúar Ísland - Slóvakía 5. febrúar Ísland - Finnland 7. febrúar Hópurinn
Hrefna Jónsdóttir - Álftanes Bryndís Halla Gunnarsdóttir - Breiðablik Harpa Helgadóttir - Breiðablik Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik Margrét Brynja Kristinsdóttir - Breiðablik Olga Ingibjörg Einarsdóttir - Breiðablik Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH Emma Björt Arnarsdóttir - FH Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar Katrín Rósa Egilsdóttir - HK Krista Dís Kristinsdóttir - KA Ísabella Sara Tryggvadóttir - KR Lilja Björk Unnarsdóttir - Selfoss Kolbrá Una Kristinsdóttir - Valur Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R. Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R. Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R. Angela Mary Helgadóttir - Þór
|