mið 25.jan 2023
[email protected]
Einkunnir Forest og Man Utd: Martínez maður leiksins
 |
Lisandro Martínez var besti maðurinn á vellinum |
Argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez var valinn besti maður leiksins er Manchester United vann Nottingham Forest, 3-0, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í kvöld.
Martínez var frábær varnarlega en þá kom hann einnig að fyrsta markinu.
Hann var valinn besti maður leiksins af Sky Sports og af Carabao, en hann fær 8 frá Sky. Marcus Rashford og Wout Weghorst fá einnig 8.
Nottingham Forest: Hennessey (5), Aurier (6), Worrall (5), McKenna (6), Lodi (5), Freuler (5), Scarpa (6), Danilo (7), Gibbs-White (7), Johnson (6), Surridge (6).
Varamenn: Colback (6), Lingard (6), Dennis (5), O'Brien (6), Williams (6).
Manchester United: De Gea (6), Wan-Bissaka (6), Lindelof (7), Martinez (8), Malacia (6), Casemiro (7), Eriksen (7), Fernandes (7), Antony (7), Rashford (8), Weghorst (8).
Varamenn: Garnacho (6), Fred (6), Pellistri (6), Elanga (6).
|