ţri 19.sep 2006
Lokahóf hjá Reyni S, Selfossi og Skallagrími
Verđlaunahafar af lokahófi Selfyssinga.
Hafsteinn Rúnar Helgason (til hćgri) var valinn bestur hjá Reyni Sandgerđi.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson

Valdimar Kristmunds Sigurđsson var bestur hjá Skallagrími.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson

Lokahóf Reynis Sandgerđi fór fram á laugardaginn. Besti leikmađurinn kosinn af leikmönnum og ţjálfurum var Hafsteinn Rúnar Helgason, besti leikmađurinn kosinn af stuđningsmönnum var Ólafur Ívar Jónsson, markahćsti mađurinn, bćđi hjá félaginu og í deildinni var Adolf Sveinsson međ 13 mörk og Gunnar Oddson ţjálfari ákvađ ađ í stađ ţess ađ velja efnilegasta leikmannninn ađ velja ţann sem tekiđ hafđi mestum framförum í sumar en ţađ var Hafsteinn Ingvar Rúnarsson.

Ţađ var glatt á hjalla á lokahófi Knattspyrnudeilar UMF Selfoss sem haldiđ var á veitingastađnum Riverside á laugardaginn. Fjölmenni var mćtt á stađinn til ađ fylgjast međ gangi mála en leikmađur ársins var ađ ţessu sinni markvörđurinn knái Elías Örn Einarsson. Markakóngar ársins voru ţeir Arilíus Marteinsson og Steingrímur Jóhannesson. Guđmundur Marteinn Hannesson hlaut viđurkenningu fyrir framför og ástundun og Viđar Örn Kjartansson var efnilegasti leikmađurinn.

Einnig voru veittar viđurkenningar fyrir leikjafjölda og hlaut Ţorkell Máni Birgisson viđurkenningu fyrir 50 leiki, Einar Ottó Antonsson fyrir 100 leiki og Hallgrímur Jóhannsson fyrir 150 leiki. Stefán Ólafsson var svo kosinn félagi ársins viđ mikiđ lófatak en hann hefur unniđ gott starf í kringum 2.flokkinn á Selfossi.

Skallagrímur hélt lokahóf sitt á dögunum, gamla kempan Valdimar Kristmunds Sigurđsson var bestur, Trausti Eiríksson efnilegastur og Emil Sigurđsson markahćstur.

Ef ţú hefur upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófum meistaraflokka hér á landi endilega sendu ţá tölvupóst á [email protected]


1.deild karla:

Fram:
Bestur: Helgi Sigurđsson
Efnilegastur: Kristján Hauksson

Ţróttur:
Bestur: Eysteinn Pétur Lárusson
Efnilegastur: Rafn Andri Haraldsson

KA:
Bestur: Janez Vrenko
Efnilegastur: Sveinn Elías Jónsson

Víkingur Ólafsvík:
Bestur: Einar Hjörleifsson
Efnilegastur: Ragnar Smári Guđmundsson

2.deild karla:

Fjarđabyggđ:
Bestur: Andri Hjörvar Albertsson
Efnilegastur: Andri Ţór Magnússon

Reynir Sandgerđi:
Bestur: Hafsteinn Rúnar Helgason

Selfoss:
Bestur: Elías Örn Einarsson
Efnilegastur: Viđar Örn Kjartansson

Völsungur:
Bestur: Guđmundur Óli Steingrímsson
Efnilegastur: Aron Bjarki Jósepsson

KS/Leiftur:
Bestur: Ragnar Hauksson
Efnilegastur: Sigurbjörn Hafţórsson

Huginn:
Bestur: Jeppe Opstrup
Efnilegastur: Elmar Bragi Einarsson

3.deild karla:

Höttur:
Bestur: Jónatan Logi Birgisson
Efnilegastur: Rafn Heiđdal

Magni:
Bestur: Atli Már Rúnarsson

Tindastóll:
Bestur: Gísli Eyland Sveinsson
Efnilegastur: Rúnar Már Sigurjónsson

Dalvík/Reynir:
Leikmađur ársins: Viktor Már Jónasson
Efnilegastur: Kristinn Ţór Björnsson

GG:
Leikmađur ársins: Jóhann Ađalgeirsson

Ćgir:
Bestur: Jón Reynir Sveinsson
Efnilegastur: Birgir Gauti Jónsson

Ýmir:
Bestur: Birkir Ingibjartsson
Efnilegastur: Bjarki Ţór Pálmason

Skallagrímur:
Bestur: Valdimar K Sigurđsson
Efnilegastur: Trausti Eiríksson

Árborg:
Bestur: Helgi Bárđarson
Bjartasta vonin: Gunnar Sigfús Jónsson

KV:
Bestur: Jóhannes Steinar Kristjánsson

Vinir Nunna:
Bestur: Pétur Heiđar Kristjánsson

Hamrarnir:
Leikmađur ársins: Magnús Stefánsson

1.deild kvenna:

Höttur:
Best: Elísabet Sara Emilsdóttir
Efnilegust: Eva Ýr Óttarsdóttir

Völsungur:
Best: Dagný Pálsdóttir
Efnilegust: Hafrún Olgeirsdóttir

Fjarđabyggđ:
Best: Ragnheiđur Björg Magnúsdóttir
Efnilegust: Stefanía Pálsdóttir